25.1.2011 | 23:38
Dómur Hæstaréttar
Niðurstaða Hæstaréttar um kostningu til stjórnlagaþings er með eindæmum. Hér er beinlínis verið að bregða fæti fyrir að auka lýðræði í landinu með svo augljósum hætti að háðung er að. Hæstréttur ætti að skammast sín fyrir að bera á borð fyrir alþýðu þessa lands jafn ómerkileg rök og gert er í þessu máli.
Nú er aðeins ein leið til, og hún er sú að ríkisstjórnin láti fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu í þessu máli.
Þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin eða Hæstréttur eigi að ráða um framvindur lýðræðis og RÉTTLÆTIS í þessu landi. Spurningin er einföld. Og hún er þessi:
EIGA NÚVERANDI KJÖRNIR STJÓRLAGAÞINGMENN AÐ SITJA ÁFRAM OG VINNA SIN VERK, EÐA EKKI.?
Svarið er aðeins eitt orð JÁ eðaNei.
Hafsteinn Sigurbjörnsson.
Krefjast skýringa forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lára Ágústsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.